laugardagur, 23. desember 2006

Loksins!

Loksins get ég skrifað aftur!!!
Lenti í svakalegum vandræðum að komast hingað inn aftur ): En þolinmæðin þrautir vinnur allar, svo ég vona að þið hafið líka haft nóg af henni (:
Jæja, Sigga er búin að vera í heimsókn hjá mér og svaka stuð. Var veðurteppt fram á föstudag í blíðviðrinu hérna í Reykjavík. Hún er nú farin Austur í faðm fjölskyldunnar í heilu lagi, sem betur fer.
Vá, ég er svo stolt af mér að komast aftur inná bloggið mitt, þetta var sko ekki auðvelt!!!
Jæja, segi ykkur kannski meira af heimsókninni hennar Siggu á aðeins kristilegri tíma, ætla að skríða undir sæng núna og takka batterýin úr vekjaraklukkunni.
Góða nótt.

3 ummæli:

Megs sagði...

YAY HELGA!!! YOU HAVE A BLOG!!!!!!!!!!!!! ooh that is soo exciting! but wait...i can't read it!!!!! AHHH hahaha. recognize...Reykjavik. that's about it!! hahaha.... and bloggsidu...something to do with blogging! awe i miss you kiddo! love love

Pamela Joy sagði...

I would like to add similar sentiments to those of Megan! I still think of you often Helga - not least of all because Sigur Ros is my favorite band so iceland comes up on converstaions pretty often and then I'm always like "Yeah... I had a roommate from iceland. she was awesome."
Hope you're doing well!

JK sagði...

Yay Sigur Ros!! I have to agree Pam, they are a great Pam. Helga, Glad to see that you have made a blog. Too bad I can't read Icelantic, but I'm sure your post was amazingly great.=)